
Spila leiki.
Venjulegt leikviðmót
Leikjaviðmótið er sameiginlegt fyrir alla leiki. Þegar þú hefur skilið hvernig á að nota það muntu geta endurtekið sömu aðferð fyrir hvern leik.
Sérstakar leikreglur
Hver leikur er öðruvísi. Reglurnar og hvernig á að spila hvern leik eru útskýrðar í eftirfarandi efnisatriðum.